Sigur Rós Svefn-G-Englar Lyrics
            Ég er kominn aftur inn i Þig
            Það er svo gott að vera hér
            en stoppa stutt við
            eg flýt um i neðarsjávar hýði
            a hóteli beintengdur við rafmagnstöfluna
            og nærist
        
            tjú
        
            en biðin gerir mig leiðan
            brot hættan sparka frá mér
            og kall a
            verð að fara
            hjálp
        
            tjú
        
            eg spring ut
            og friðurinn i loft upp
            baðaður nýju ljósi
            eg græt og eg græt
            aftengdur
            onýttur heili settur a brjóst
            og mataður af svefn-g-englum
        
            tjú.
        
See also:
JustSomeLyrics
7
7.93
Melendi Por amarte tanto Lyrics
yong bang ni shi wo zui shen ai de ren Lyrics